Ummæli viðskiptavina um Easydry

Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja um Easydry..

 

"Við hjá Boot Camp höfum boðið upp á Easydry handklæðin nú í rúma tvo mánuði með mjög svo góðum árangri og eru viðtökurnar fraábærar og í raun mun betri en ég átti von á. Gott að vita til þess að við séum að vinna eftir grænni leið með því að bjóða þessa góðu vöru."

Arnaldur Birgir Konráðsson

Framkvæmdastjóri og þjálfari 

Bootcamp

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

 

"Hárlengingar.is erum búin að nota eingöngu Easydry í nokkra mánuði á stofunni hjá okkur.  

 

Easydry hefur t.d. sparað okkur alveg þónokkuð í tíma og vinnu sem færi annars í að þvo, þurrka og brjóta saman þessi venjulegu handklæði, kostnaðurinn er líka mun minni en að kaupa þessi klassísku handklæði sem allir eru með.  Okkur hefur líka fundist Easydry draga betur í sig rakann heldur en þessi venjulegu og eru fyrirferðarminni.  Hreinlætisstuðulinn er líka tekinn á nýtt plan með Easydry handklæðunum þar sem þau eru einnota og hver fær sitt eigið sem er svo hent eftir notkun - allar hárstofur ættu að nota Easydry.  

 

Easydry handklæðin eru alger snilld og ég mæli hiklaust með þeim hvort sem er fyrir einstaklinga eða fyrirtæki, þau eru líka betri fyrir umhverfið sem er frábært fyrir okkur öll. "

 

Starfsfólkið á Hárlengingar.is

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

"EasyDry handklæðin taka lítið pláss og eru alltaf brakandi hrein og fersk. Með því að nota EasyDry handklæðin get ég líka nýtt það pláss sem annars færi undir þvottavél og þurrkara í annað, svo ég tali nú ekki um verð og viðhald slíkra tækja. Með auknum kröfum í nútímasamfélagi um umhverfisvænni lífshætti, þá hentar EasyDry fullkomlega. Ég er stoltur af því að skila notuðum handklæðum í endurvinnslu."

Geir Sigurðsson

Rakarastofa Akureyrar.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

 

Flott fólk hér á ferð sem hugsar alla leið, vilt þú vita meira hvernig Easydry getur gert þig betri sendu okkur línu á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og við aðstoðum þig..

 

 

Þú ert hér: Home Góð ráð Varðandi Easydry
Höfundarréttur © 2013 Davíð og Golíat ehf. Öll réttindi áskilin. Þessi vefur keyrir á Aron vefumsjónarkerfi frá Davíð og Golíat.