Um Philip B vörur

Philip B er amerískur hárgreiðslumaður og hefur hann unnið með og í kringum helstu stjörnurnar i hollywood en í kringum 1990 var hann með einn af fastakúnnum sínum í stólnum, eldri konu og fór hún að segja honun frá æskuminningu sinni um að amma hennar fór með hana útí garð á laugardögum og setti sérstaka olíu í hárið á henni og greiddi, Philip B þótti mjög vænt um þessa konu og fór hann af stað með að blanda olíu og fór hann með hana útí garð þar sem hann setti olíuna í hárið og greiddi þessari virðulegu konu, hún varð himinlifandi með þessa sérblöndu og var svo sátt með árangurinn að hún hvatti og hjálpaði Philip B að koma með fyrstu vöruna hans rejuvenating oil. Síðan þá hefur línan stækkað og er orðin að flottri hágæða hár og líkamsvörulínu. Allar vörurnar frá Philip B bera hátt innihald af náttúrulegu hráefni því það er hans trú og reynsla að það er það sem gerir gæfumuninn og hann sparar ekkert þegar hann leitar af hráefni má þar nefna trufluolíur, piparmyntur og avocakdo og margt fleira.

Algengar spurningar um Philip B vörur...

Þú ert hér: Home Algengar spurningar Um Philip B
Höfundarréttur © 2013 Davíð og Golíat ehf. Öll réttindi áskilin. Þessi vefur keyrir á Aron vefumsjónarkerfi frá Davíð og Golíat.