Um okkur

MarMik var stofnað 2013 og er fjölskyldufyrirtæki enda nafnið samsett úr nöfnum strákanna Markúsi og Mikaeli sem eru synir eiganda MarMik hjónanna Ellerts og Kristínar. Fyrirtækið er stofnað í kringum það að þeim hjónum bauðst að flytja inn flottar hárvörur frá Philip B. Svo út frá því var sett á laggirnar hárgreiðslustofa sem er starfandi í dag í Rangárseli 2 en Kristín er einmitt Hárgreiðslumeistari. Í dag er vöruúrvalið orðið töluvert meira en við flytjum inn hágæða vörur frá Hairbond, Easydry, Buddy Tantino, Philip B. ofl og svo erum við alltaf að bæta við og skoða eitthvað nýtt. 

 

Þú ert hér: Home Um okkur
Höfundarréttur © 2013 Davíð og Golíat ehf. Öll réttindi áskilin. Þessi vefur keyrir á Aron vefumsjónarkerfi frá Davíð og Golíat.